Saga Sif kemur inn í hópinn

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Grikklandi í kvöld í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Viðureignin hefst klukkan 18 og verður streymi frá henni á handbolti.is. Ein breyting er á hópnum sem tekur þátt í leiknum í kvöld frá viðureigninni við Norður-Makedóníu í gær. Saga Sif … Continue reading Saga Sif kemur inn í hópinn