Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana. Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á undan. Hagnaður ársins 2020 var rúmar 53 milljónir kr. Þetta er þriðja árið í röð … Continue reading Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust