Samstarfinu var ekki viðbjargandi

Óánægja með árangur landsliðsins og samskipti bæði inn­an leik­manna­hóps ís­lenska liðsins og hjá Hand­knatt­leiks­sam­bandi Íslands er sögð vera ástæða þess að Guðmundur Þórður Guðmundsson hætti störfum landsliðsþjálfara í handknattelik karla í vikunni eftir fimm ára starf. Þetta hefur Morgunblaðið og mbl.is samkvæmt heimildum og segir frá í dag. Þar kemur ennfremur fram að Guðmundi Þórði … Continue reading Samstarfinu var ekki viðbjargandi