Sandra hóf tímabilið með stórleik á útivelli

Sandra Erlingsdóttir átti stórleik í gær þegar lið hennar Tus Metzingen vann Sport-Union Neckarsulm, 34:20, á útivelli í 1. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, en segja má að um grannaslag hafi verið að ræða. Bæði lið eru með bækistöðvar í suðurhluta Þýskalands. Sandra var markahæsti leikmaður vallarins með níu mörk, þar af fjögur úr … Continue reading Sandra hóf tímabilið með stórleik á útivelli