Sannfærandi hjá FH-ingum í Úlfarsárdal

FH-ingar sitja einir í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 21 stig eftir 15 leiki að loknum tveggja marka sigri á Fram, 28:26, í Úlfarárdal í kvöld. FH er átta stigum á eftir Val sem er sem fyrr efstir en tveimur stigum á undan Aftureldingu. Framarar sitja í fimmta sæti með 17 stig. FH-ingar … Continue reading Sannfærandi hjá FH-ingum í Úlfarsárdal