Sebastian sagt upp hjá Fram

Sebastian Alexanderssyni hefur verið sagt upp starfi sem þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik og tekur uppsögnin gildi í lok yfirstandandi leiktíðar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Hermt er að Einar Jónsson, fyrrverandi þjálfari karla og kvennaliðs Fram, Stjörnunnar og Gróttu, verði ráðinn í stað Sebastians. Einar hefur verið þjálfari hjá Bergsöya í Noregi í vetur. … Continue reading Sebastian sagt upp hjá Fram