Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig norður – myndir

Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig í greipar norður til KA-manna í dag í síðasta leik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:28, en að loknum fyrri hálfleik var þriggja marka munur á liðunum, 15:12, Selfossi í dag. Vilius Rasiamas markvörður Selfossliðsins kunni vel við sig í KA-heimilinu í dag. Hann fór á kostum og … Continue reading Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig norður – myndir