Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á ný

Kvennalið Selfoss í handknattleik tók í kvöld á móti verðlaunum sínum fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna. Þótt liðið eigi enn eftir tvo leiki eru yfirburðir liðsins slíkir að ljóst var eftir sigur á ungmennaliði Vals um síðustu helgi að sæti í Olísdeild á næstu leiktíð væri í höfn. Selfoss hélt upp á endurheimt sæti … Continue reading Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á ný