Selfoss vann bikarinn í 3. flokki karla

Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var Fram yfir, 8:4, snemma leiks en tókst ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Piltarnir frá … Continue reading Selfoss vann bikarinn í 3. flokki karla