Sex landslið með á fyrsta HM í hjólastólahandbolta

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir fyrsta heimsmeistaramótinu í hjólastólahandbolta frá 22. til 25. september í Kaíró í Egyptalandi. Um verður að ræða blönduð lið karla og kvenna. Landslið sex þjóða taka þátt í mótinu. Keppnisliðin eru frá Hollandi, Slóveníu, Brasilíu, Chile, Egyptalandi og Indlandi. Í hverjum leik verða að lágmarki að vera átta leikmenn í … Continue reading Sex landslið með á fyrsta HM í hjólastólahandbolta