Sigurmark á síðustu sekúndu við Streymin

Stúlkurnar í U17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyskar stöllur sínar með eins marks mun í hnífjöfnum vináttulandsleik í við Streymin í Færeyjum í dag 24:23. Úrslitin réðust á síðustu augnablikum leiktímans. Rakel Dóróthea Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið en áður hafði færeyska liðið jafnað metin þegar átta sekúndur voru til leiksloka, 23:23. Íslensku leikmennirnir og þjálfararnir … Continue reading Sigurmark á síðustu sekúndu við Streymin