Sigurmark Hauka á elleftu stundu – Valur öflugri í lokin – úrslit og staðan
Kapphlaup Hauka og Vals um efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik hélt áfram í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína í upphafsleikjum 8. umferðar. Haukar skoruðu þrjú síðustu mörkin á heimavelli og lögðu Stjörnuna, 25:24. Sara Katrín Gunnarsdóttir skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok en rétt áður var boltinn dæmdur af Stjörnunni. Sannarlega gremjulegt fyrir … Continue reading Sigurmark Hauka á elleftu stundu – Valur öflugri í lokin – úrslit og staðan
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed