Sigvaldi Björn átti stórleik í sigri á þýsku meisturunum

Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik þegar Kolstad vann þýska meistaraliðið THW Kiel, 34:30, á heimavelli í 5. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sigvaldi Björn skoraði 10 mörk í 13 skotum og var markahæstur leikmanna Kolstad sem voru fyrstir til þess að leggja Kiel í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Kolstad var með þriggja marka forskot … Continue reading Sigvaldi Björn átti stórleik í sigri á þýsku meisturunum