Sigvaldi í úrslit – Dujshebaev trylltist – myndskeið

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í Vive Kielce komust í kvöld í úrslit pólsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á helsta andstæðingi sínum, Wisla Plock, 29:27, á heimavelli. Leikurinn var mjög harður og fóru fjögur rauð spjöld á loft. Þar á meðal sauð upp úr hjá þjálfara Vive Kielce, Talant Dujshebaev. Honum rann hressilega í … Continue reading Sigvaldi í úrslit – Dujshebaev trylltist – myndskeið