Sirkusmark tryggði Erlingi og félögum sigur – myndskeið

Kay Smits tryggði hollenska landsliðinu, undir stjórn Erlings Richardssonar, magnaðan sigur með sirkusmarki á síðustu sekúndu gegn Pólverjum í undankeppni EM í dag, 27:26, en leikið var í Wroclaw í Póllandi. Hægt er að sjá sigurmarki hér fyrir neðan. Þar með komust Hollendingar upp í annað sæti riðilsins þegar tveir leikir eru eftir. Hollenska liðið … Continue reading Sirkusmark tryggði Erlingi og félögum sigur – myndskeið