Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni – Stigið…Sigtryggur vann!

Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir miklir handknattleikskappar. Rúnar, sem var Evrópumeistari með spænska liðinu Ciudad Real 2003, upplifir nýjan áfanga þegar … Continue reading Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni – Stigið…Sigtryggur vann!