Sjö sinnum meistari á áratug í fjórum löndum
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg varð í gærkvöld þýskur meistari í handknattleik. Meðal leikmanna liðsins er Selfyssingurinn Janus Daði Smárason sem nú verður landsmeistari í handknattleik í sjöunda skipti á síðustu 10 árum. Stefán Arnason handknattleiksþjálfari hjá Aftureldingu bendir á þessa athyglisverðu staðreynd um Janus Daða á samfélagsmiðlinum X í dag. Auk þess undirstrikar Stefán þá … Continue reading Sjö sinnum meistari á áratug í fjórum löndum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed