Skiptir ekki bara máli fyrir leikmenn heldur líka félagið

Í síðasta vori stóð til að leggja niður meistaraflokkslið ÍR í handknattleik kvenna. Handknattleiksdeildin stóð á fjárhagslegum brauðfótum og var þetta ein þeirra aðgerða sem grípa átti til. Mikið óánægjualda reis, jafnt innan ÍR sem utan, þegar það spurðist út að leggja ætti liðið niður. Var það til þess að horfið var frá áformunum. Hópur … Continue reading Skiptir ekki bara máli fyrir leikmenn heldur líka félagið