Skoruðu þrjú síðustu mörkin og náði þar með jafntefli

Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin og náði þar með í jafntefli í fyrri leiknum við Jerzalem Ormoz, 31:31, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Gestirnir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14. Síðari leikur liðanna verður í Slóveníu um næstu helgi og ljóst er … Continue reading Skoruðu þrjú síðustu mörkin og náði þar með jafntefli