Slökuðu aldrei á – héldu alltaf áfram að sækja

„Ég vil hrósa mínum mönnum fyrir að halda einbeitingu og slaka aldrei, halda alltaf áfram að sækja sigurinn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í kvöld eftir þriggja marka sigur á Haukum, 32:29, í frábærum Hafnarfjarðarslag á Ásvöllum í kvöld. FH-ingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14, og náðu mest fimm … Continue reading Slökuðu aldrei á – héldu alltaf áfram að sækja