Slóvenar segja matareitrun á HM vart vera tilviljun

Handknattleikssamband Slóveníu ber mótshöldurum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi og alþjóða handknattleikssambandinu ekki góða söguna. Þeir hafa kvartað yfir því sem þeir segja að geti alls ekki verið tilviljun en tólf leikmenn Slóvena fengu matareitrun, eða a.m.k. svæsna magakveisu síðasta sólarhringinn fyrir leik Egypta og Slóvena í lokaumferð milliriðlakeppninnar í gær. Nokkrir leikmenn voru svo … Continue reading Slóvenar segja matareitrun á HM vart vera tilviljun