Smit komið upp hjá heimsmeisturunum

Smit kórórnuveiru komst upp innan raða heimsmeistara Dana í handknattleik karla tíu dögum áður en flautað verður til fyrsta leiks þeirra á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Jannick Green, einn þriggja markvarða liðsins greindist í dag smitaður af veirunni. Fór hann rakleitt í einangrun. Óttast er að fleiri smit kunni að koma upp á næstu dögum enda … Continue reading Smit komið upp hjá heimsmeisturunum