Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan. Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum. Markverðir:Aron … Continue reading Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM