- Auglýsing -
- Auglýsing -

Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari handknattleik karla. Breiðfjörð
- Auglýsing -

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar.


Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum.

Markverðir:
Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum (84/6).
Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2).
Björgvin Páll Gústavsson, Val (258/21).
Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0).
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1).
Vinstra horn:
Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365).
Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26).
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9).
Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6).
Vinstri skytta:
Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0).
Aron Pálmarsson, FH (168/644).
Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (39/11).
Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0).
Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21).
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157).
Magnús Óli Magnússon, Val (16/7).
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (3/1).
Leikstjórnendur:
Benedikt Óskarsson, Val (0/0).
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (2/0).
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113).
Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28).
Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114).
Hægri skytta:
Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0).
Kristján Örn Kristjánsson (Donni), PAUC (29/60).
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254).
Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36).
Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114).
Hægra horn:
Alexander Petterson, Valur (186/726).
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89).
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172).
Línumenn og vörn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94).
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68).
Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24).
Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0).
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35).

Landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 27. desember og heldur til Austurríkis 5. janúar. Liðið leikur þar tvo vináttulandsleiki við austurríska landsliðið 6. og 8. janúar í Vínarborg og Linz áður en haldið verður til München í Þýskalandi þar sem riðlakeppni EM fer fram.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -