Sóknarleikurinn var katastrófa

„Þetta var ekki gott í kvöld. Víkingur komst yfir 7:2 eftir um tíu mínútur og segja má að það forskot hafi okkur aldrei tekist að vinna upp þótt okkur tækist að nálgast þá í nokkur skipti. Munurinn var enn fimm mörk þegar tíu mínútur voru eftir,“ sagði Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu í samtali við handbolta.is … Continue reading Sóknarleikurinn var katastrófa