Spámaður vikunnar – Tíu stiga leikur í Austurbergi

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar karla með þremur leikjum. Stefán Árnason er spámaður þriðju umferðar í Olísdeild karla. Stefán hefur … Continue reading Spámaður vikunnar – Tíu stiga leikur í Austurbergi