Sporting staðfestir komu Orra Freys til Lissabon
Portúgalska handknattleiksliðið Sporting í Lissabon staðfesti í morgun að Orri Freyr Þorkelsson hafi samið um að leika með liði félagsins næstu tvö árin. Koma Hafnfirðingsins til félagsins hefur legið í loftinu um talsvert skeið. Orri Freyr kemur til Sporting frá Elverum í Noregi hvar hann hefur verið síðustu tvö ár. Karlar – helstu félagaskipti 2023 … Continue reading Sporting staðfestir komu Orra Freys til Lissabon
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed