Staðfest að Hafdís verður úr leik gegn Svíum

Staðfest hefur verið að markvörðurinn Hafdís Renötudóttir getur ekki leikið með íslenska landsliðinu dag gegn Svíum í undankeppni EM. Hafdís meiddist á ökkla á fyrri æfingu landsliðsins í Eskilstuna í gær. Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, var kölluð inn í liðið í staðinn og fór hún frá Íslandi í morgun með flugi til Stokkhólms. Hún … Continue reading Staðfest að Hafdís verður úr leik gegn Svíum