Staðfest að Ísland er í efsta styrkleikaflokki
Íslenska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla 2024. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur birt styrkleikaflokkana fjóra eftir að undankeppninni lauk á sunnudaginn. Dregið verður í riðla mótsins 10. maí í Düsseldorf. Alls taka 24 lið þátt í Evrópumótinu og hefur þeim verið deilt niður í fjóra flokka. … Continue reading Staðfest að Ísland er í efsta styrkleikaflokki
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed