Staðfestur þriggja ára samningur Arnórs við Fredericia HK

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK staðfesti í morgun að Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu. Nokkuð er síðan að það spurðist út að Arnór gengi til liðs við Fredericia HK í sumar. Arnór mun þar … Continue reading Staðfestur þriggja ára samningur Arnórs við Fredericia HK