Staðfestur þriggja ára samningur Arnórs við Fredericia HK
Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK staðfesti í morgun að Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu. Nokkuð er síðan að það spurðist út að Arnór gengi til liðs við Fredericia HK í sumar. Arnór mun þar … Continue reading Staðfestur þriggja ára samningur Arnórs við Fredericia HK
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed