Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin fer fram í Max Schmeling-Halle í Berlín að viku liðinni. Óðinn Þór skoraði fimm mörk í … Continue reading Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap