Stefán hættir þjálfun Fram í vor eftir níu ár
Stefán Arnarson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs Fram í lok keppnistímabilsins. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Stefán, sem stendur á sextugu, hefur þjálfað kvennalið Fram í níu ár og hefur verið einstaklega sigursæll. M.a. varð Fram Íslands- og deildarmeistari á síðasta keppnistímabili í Olísdeildinni. Nokkuð mun vera síðan að Stefán ákvað að halda ekki … Continue reading Stefán hættir þjálfun Fram í vor eftir níu ár
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed