Stefán Huldar fór mikinn í fyrsta sigri Gróttu

Nýliðar Gróttu voru mikið betri en ÍR-ingar í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn voru með átta marka forystu þegar leiknum lauk, 29:21. Stefán Huldar Stefánsson fór á kostum í marki Gróttu og varði eins og berserkur. Hann lagði drjúgt lóð á vogarskálar Gróttu liðsins í fyrsta … Continue reading Stefán Huldar fór mikinn í fyrsta sigri Gróttu