Stiven kallaður inn í hópinn sem mætir Tékkum

Stiven Tobar Valencia hornamaður úr Vals er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik sem valið hefur verið fyrir tvo leiki við Tékka í undankeppni EM 2024 sem fram fara 8. og 12. mars. Stiven hefur farið á kostum með Val á keppnistímabilinu. Ómar Ingi Magnússon og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, eru fjarverandi og eiga Viggó … Continue reading Stiven kallaður inn í hópinn sem mætir Tékkum