Stjórnvöld styðja umsókn HSÍ að halda HM

Stjórnvöld lýsa yfir stuðningi sínum við umsókn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, um að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031 á Íslandi, í samstarfi handknattleikssamböndin í Danmörku og Noregi. Ríkissjóður leggur HSÍ til þrjár milljónir króna vegna umsóknarinnar. Leikir á Íslandi færu fram í nýrri þjóðarhöll. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og … Continue reading Stjórnvöld styðja umsókn HSÍ að halda HM