Stolt af stelpunum og fólkinu okkar

„Ég er stolt af stelpunum, fólkinu okkar og öllum þeim sem vinna í kringum liðið eftir þennan leik,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í Laugardalshöll í kvöld eftir sjö marka tap ÍR-inga fyrir Íslandsmeisturum Vals í undanúrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handknattleik, 27:21. Elín Rósa hrikalega erfið „Mér fannst margir kaflar … Continue reading Stolt af stelpunum og fólkinu okkar