„Stoltur af stelpunum“

„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem það var í dag eða í öðrum leikjum tímabilsins,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals … Continue reading „Stoltur af stelpunum“