Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna lék við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópumótsins í Klaipeta í Litáen í dag og gjörsigraði lið Letta, 35:23, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 17:7. Það var rétt á upphafsmínútunum sem skrekkur virtist vera í leikmönnum íslenska liðsins. Lettar skoruðu … Continue reading Stórsigur í fyrsta leik U17 ára stúlknanna á EM