Stórsigur ÍBV á Ásvöllum – þriðja tap Hauka í röð

Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur á Haukum, 31:24, á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍBV var mikið sterkara frá upphafi til enda. Haukar töpuðu þar sínum þriðja leik í röð en liðið var langt frá sínu besta. ÍBV tók völdin í leiknum strax í upphafi með góðum varnarleik … Continue reading Stórsigur ÍBV á Ásvöllum – þriðja tap Hauka í röð