Strákarnir koma heim með silfur frá Þýskalandi
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti til vítakeppni til þess að knýja fram úrslit. Svo jafn var leikurinn. Uppselt var á leikinn … Continue reading Strákarnir koma heim með silfur frá Þýskalandi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed