Sú spænska er bæði jákvæð og neikvæð í Tókýó

Spænska landsliðskonan í handknattleik, Carmen Martin, greinir frá því á instagram síðu sinni að hún hafi tvisvar sinnum greinst með kórónuveiruna eftir komu til Japans í síðustu viku þar sem fyrir dyrum stendur að hún leiki með spænska landsliðinu í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Martin, sem er 33 ára gömul og er ein fremsta handknattleikskona Spánar, segir … Continue reading Sú spænska er bæði jákvæð og neikvæð í Tókýó