Svana fyrst eftir „teinunum“ í Þýskalandi

Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með liðum í Þýskalandi; alls 15 leikmenn, eða 75% af leikmönnum. Það má með sanni segja að … Continue reading Svana fyrst eftir „teinunum“ í Þýskalandi