Svöruðu fyrir sig með níu marka sigri – magnaður Viktor Gísli

Íslenska landsliðið í handknattleik svaraði hressilega fyrir sig í síðari leiknum við Tékka í Laugardalshöll í dag með níu marka sigri, 28:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þar með endurheimti íslenska landsliðið efsta sæti þriðja riðils í undankeppninni. Efsta sætið getur skipt miklu máli þegar raðað verður í styrkleikaflokka fyrir … Continue reading Svöruðu fyrir sig með níu marka sigri – magnaður Viktor Gísli