Teitur og félagar upp að hlið meistaranna

Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp að hlið THW Kiel í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með fjögurra marka sigri á HC Erlangen, 30:26, í Arena Nürnberger Versicherung, heimavelli Erlangen.Flensburg var tveimur mörkum yfir, 15:13, að loknum fyrri hálfleik. Teitur Örn Einarsson kom ekki mikið við sögu í … Continue reading Teitur og félagar upp að hlið meistaranna