Teitur Örn hafði betur gegn frænda

Frændurnir, Selfyssingarnir og landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra, Flensburg og Melsungen, mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld í Flensburg. Teitur Örn og félagar höfðu betur, 27:24. Ekki geigaði markskot hjá Teiti Erni í leiknum. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk fyrir Melsungen. … Continue reading Teitur Örn hafði betur gegn frænda