Teitur Örn leikur til úrslita í Evrópudeildinni á morgun
Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í þýska handknattleiksliðinu Flensburg-Handewitt leika til úrslita í Evrópudeildinni á morgun gegn annað hvort Rhein-Neckar Löwen eða Füchse Berlin. Flensburg lagði rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest, 38:32, í undanúrslitum Barclays Arena í Hamborg í dag. Teitur Örn skoraði tvö mörk í tveimur skotum í leiknum. Hann átti einnig tvær stoðsendingar. … Continue reading Teitur Örn leikur til úrslita í Evrópudeildinni á morgun
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed