Þórir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Noregs
Þórir Hergeirsson hættir þjálfun norska kvennalandsliðsins í handknattleik í árslok, að loknu Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þórir greindi frá ákvörðun sinni á blaðamannafundi fyrir stundu. Þórir tók við þjálfun norska landsliðsins 2009 af Marit Breivik en hafði áður verið aðstoðarþjálfari hennar frá 2001. Þórir er sigursælasti landsliðsþjálfari í sögunni, hvort … Continue reading Þórir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Noregs
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed