Þórir: Við vildum slútta þessu vel

„Þetta er bara gleði. Ég hef verið svo lengi í þessu og er því auðmjúkur. Það er ekkert gefið að vinna medalíu á EM, HM eða á Ólympíuleikum þótt það sé orðinn vani og menn orðnir grátstórir í Noregi. Ég veit hvað liggur mikil vinna í þessu fyrir leikmenn og aðra sem í kringum liðið … Continue reading Þórir: Við vildum slútta þessu vel