Þrettán marka skellur í Eskilstuna

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Svíum með 13 marka mun í fyrsta leik sínum í undankeppni EM, í 6. riðli í Stiga Sports Arena í Eskilstuna í dag, 30:17, eftir að hafa verið níu mörkum undir í hálfleik, 14:5. Næsti leikur íslenska liðsins í keppninni verður á sunnudaginn gegn Serbum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. … Continue reading Þrettán marka skellur í Eskilstuna