Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov
Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu. Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en leiknum lauk, mark sem gæti reynst dýrmætt fyrir síðari leikinn sem fram fer á sunnudaginn og … Continue reading Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed